Heim Fréttir Útvarp Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp

Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp

Á vefsíðunni Kennarastofan.is er að finna nýtt hlaðvarp tileinkað skólastarfi á tímum Covid-19. Þorsteinn Sürmeli nemi við menntavísindasvið hefur umsjón með hlaðvarpinu en þættirnir eru orðnir tólf samtals.