Heim Um vefinn

Um vefinn

Stúdentafréttir eru í umsjón blaðamennskunámsins við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Vefurinn er í senn fréttavefur og kennslutæki.

Stúdentafréttum er ætlað að fjalla um háskólasamfélagið og háskólafólk í víðum skilningi.

Fréttir og greinar sem birtast á vefnum eru allar unnar af nemendum og markmiðið að þjálfa þá í fréttaöflun, fréttaskrifum og faglegum vinnubrögðum.  Byggt er á siðareglum Blaðamannafélags Íslands.

Ábyrgðarmaður vefsins er Valgerður Jóhannsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild og umsjónarmaður námsins.

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína.  Í umfjöllun kann að vera vísað á aðra og við hvetjum fólk til að kynna sér hvernig þessir aðilar nota vefkökur og hvernig hægt er að stjórna þeim í vafranum.