Nemendafélag vikunnar
Heim Nemendafélag vikunnar
Anima, villtasta nemendafélagið vill fara á Bessastaði í vísindaferð
Anima er nemendafélag grunnnema í sálfræði við heilbrigðisvísindasvið HÍ. Dagur Jarl Gíslason, meðlimur í skemmtinefnd félagsins og „Vísógeit“ Animu, sat fyrir svörum um félagið...
Vilja Tomma Tómat sem lukkudýrið sitt
Hnallþóra er félag nemenda í matvæla- og næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið HÍ. 77 nemendur eru í BS-námi í matvæla- og næringarfræðideild. Nemendafélagið er fámennara en...
„Því meiri nörd sem þú ert því meiri rétt áttu til að djamma“ –...
Vélin er félag iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Myrkvi M. W. Stefánsson, meðstjórnandi Vélarinnar, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um...
Úrræðaleysi í húsnæðismálum
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...
Áramótaheit… böl eða blessun?
Í lok desember eru margir sem ákveða að setja sér áramótaheit og er höfundur ein af þeim, þrátt fyrir að hafa sett mér þau...
Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...
Ríkisstyrkt skautun
Íslensk kvikmyndagerð hefur ekki gert neitt til að verðskulda orð eins og framúrskarandi eða glæsilegur í samhengi við árangur líkt og menningar- og viðskiptamálaráðuneytið,...
Ef þú ert tryggður, þá færðu það bætt?
Er líf mitt virði 3 milljóna króna?
Þegar ég var nýorðin 18 ára hringdi síminn minn, á skjánum sá ég fyrirtækjanúmer sem ég kannaðist ekki...
Kokteilar og kasmírpeysur
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...
Framtalsskil standa nú yfir
Mér féllust hendur þegar ég las titilinn af póstinum og sagði við ímyndaða vinkonu mína: „Fyrst það er til AI sem skapar myndlist og...