Fáir þeirra íslenskukennara sem starfa í dag við að kenna innflytendum tungumálið hafa sérhæft sig í kennslu íslensku sem annað mál. Gísli Hvanndal Ólafsson er verkefnisstjóri í Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og ræddi málið við Jean-Rémi Chareyre blaðamann Stúdentafrétta.