Heim Fréttir „Fyrstu íbúarnir flytja inn á föstudaginn“ FréttirMyndbönd „Fyrstu íbúarnir flytja inn á föstudaginn“ Höfundur: Jón Már Ferro - 4. mars. 2023 Heiður Anna Helgadóttir, þjónustustjóri Stúdentagarða, fór yfir allt það helsta sem viðkemur nýjasta hluta Stúdentagarða sem opnar í næstu viku í húsinu sem áður var Hótel Saga.