Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða áhrif hefur hún á húsnæðismarkaðinn og hverjir tapa mest á henni? Í Stúdentaumræðunni förum við yfir málin með þeim Guðrún Svavarsdóttir doktorsnemi í hagfræði og Daða Már Kristófersson prófessor í hagfræði. Við ræðum líka um innflytjendamál en samkvæmt fréttum kom metfjöldi innflytjenda til landsins í fyrra.
Stjórnandi þáttarins er Jean-Rémi Chareyre.