Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru stúdentakosningar Háskóla Íslands efst á baugi ásamt stýrivöxtum sem fóru í 7,5% í byrjun vikunnar. Ýmist annað var til umræðu.
Gestir þáttarins eru María Sól Antonsdóttir, lánasjóðsfulltrúi stúdentaráðs og Sindri Freyr Ásgeirsson, forseti Röskvu.
Jón Már Ferro er þáttastjórnandi Háskólaumræðunnar að þessu sinni