Heim Fréttir Frá Búlgaríu í Háskóla Íslands

Frá Búlgaríu í Háskóla Íslands

Georgi Tsonev flutti frá Búlgaríu til Íslands árið 2018, núna stundar hann nám við viðskiptafræði í Háskóla Íslands. En er ekki erfiðara að stunda háskólanám á Íslandi þar sem íslenska er þitt annað tungumál? eða hvort hann hafi verið í einhverju vandræðum fyrst þegar hann flutti til landsins.