Heim Fréttir Borð og stólar sem hægt er að stóla á

Borð og stólar sem hægt er að stóla á

Í Háskóla Íslands er nýr búnaður kominn í flestar kennslustofur Odda. Félagsvísindasvið hefur unnið að umbótum sem eiga að bæta starfsaðstöðu kennara og nemenda.

Í stofurnar eru komin ný borð, nýir stólar og mynd- og hljóðbúnaður.