Heim Fréttir Hver er konan á merki Háskóla Íslands? FréttirÚtvarp Hver er konan á merki Háskóla Íslands? Höfundur: Þórður Ari Sigurðsson - 28. febrúar. 2025 Stúdentafréttir HÍ · Hver er konan á bak við merki Háskóla Íslands Merki Háskóla Íslands er eitthvað sem felstir landsmenn þekkja en hver er þessi kona á merkinu. Jón Gunnar Þorsteinsson bókmenntafræðingur og ritstjóri vísindavefsins sat fyrir svörum og sagði frá sögu merkisins og hver þessi kona er.