Heim Fréttir Kaffihúsaspjall við Q-félagið

Kaffihúsaspjall við Q-félagið

Bókasamlagið við Skipholt, Ljósmyndari: Sæunn Valdís

Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og fyrir hverja það er.

Q-félagið er hagsmunafélag hinsegin stúdenta á Íslandi, þvert á háskóla en á rætur sínar að rekja til Háskóla Íslands. Besta leiðin til að kynnast félaginu segja þeir að sé að finna það á Facebook, Instagram, eða á vefsíðu félagsins.