Heim Fréttir Kosningabarátta framundan

Kosningabarátta framundan

Kosningabarátta til stúdentaráðs hefst á næstu vikum. Lág kjörsókn felur í sér að Röskva og Vaka þurfa að taka upp á ýmsum brögðum til þess að fá nemendur til þess að kjósa. Alda María Þórðardóttir, varaformaður Vöku, og Embla Rún Halldórsdóttir, kynningarstjóri Röskvu, segja frá hvað felst í kosningabaráttu til stúdentaráðs og hverju nemendur mega búast við á næstunni.