Heim Fréttir Mikil viðhöfn að flytja heila stofnun í hús íslenskra fræða

Mikil viðhöfn að flytja heila stofnun í hús íslenskra fræða

Menningararfur Íslendinga flyst yfir í hús íslenskra fræða sem er hannað til að þola allskyns hamfarir.

Einhverjar tafir urðu á afhendingu hússins en spennandi tímar eru framundan í nýju glæsihýsi.