Heim Fréttir Villandi límmiðar á klósettum háskólans

Villandi límmiðar á klósettum háskólans

Límmiðar á baðherberbergjum háskólasvæðisins merktir Radical Feminism og qr-kóða leiða inn á heimasvæði sem inniheldur anti-trans efnis meðal annars venjulegs femínisks efnis.

Kynjafræðingur við Háskóla Íslands segir slíka límmiða vera öráreiti fyrir trans einstaklinga sem nota klósettin.