Heim Fréttir Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti. 

Viðburðadagskráin er fjölbreytt en þau setja vistvænar samgöngur á oddinn á ár þar sem það er málaflokkur sem stjórnvöld sem og almenningur geta haft bein áhrif á.