Heim Fréttir Tóku sig bara til og stofnuðu nýtt nemendafélag

Tóku sig bara til og stofnuðu nýtt nemendafélag

Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

Fjölmargar námsbrautir einkum á framhaldstigi hafa ekkert nemendafélag en tveir meistaranemar í Alþjóðasamskiptum ákváðu á dögunum að láta slag standa og stofna nýtt nemendafélag fyrir Alþjóðasamskiptin og fleiri brautir. Félagið fékk nafnið Bifröst og er með síðu á Facebook og Instagram þar sem nálgast má frekari upplýsingar.

Nafni félagsins var breytt í Mundus eftir að fréttin var komin í loftið.