Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd og fólkið var mis spennt fyrir komu Back Street Boys til landsins.
Gestir þáttarins eru Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannardóttir, lögfræðinemi, oddviti Röskvu og sviðsráðsforseti félagsvísindasviðs í Stúdentaráði, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og fjölmiðlamaður og Bjarni Halldór Janusson, stjórnmálafræðingur og stundakennari við Háskóla Íslands.
Eva Lín Vilhjálmsdóttir er þáttastjórnandi Háskólaumræðunnar að þessu sinni.