Heim Uncategorized Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða UncategorizedFréttirÚtvarp Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða Höfundur: Stefanía Silfá Sigurðardóttir - 14. mars. 2025 Stúdentafréttir HÍ · Húsnæðisvandamál Stúdenta Margir háskólanemar glíma við húsnæðisvanda og fjárhagslegt álag. Ivana Yordanova deilir sinni reynslu af því að ná endum saman í áskorunum tengdum vettvangsnámi og húsaleigubótum. Hversu erfitt er að finna húsnæði sem nemi – og hvað er til ráða?