Heim Fréttir „Núna er ég með stjörnu“

„Núna er ég með stjörnu“

Mynd eftir Kristinn Ingvarsson
Mynd eftir Kristinn Ingvarsson

Una Torfa steig á svið í Fjöru í Stakkahlíð á fyrstu háskólatónleikum ársins.

Að byggja upp stemningu innan háskólans er eitt mikilvægasta hlutverk tónleikanna að mati listræns stjórnanda þeirra. Hann telur að lifandi tónlist sé heilsubætandi.