Heim Fréttir Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir, þau ræddu ákveðinn málefni á fagmannlegan hátt fyrir komandi kosningar til stúdentaráðs.

Halldór Ingi Óskarsson og Þórður Ari Sigurðsson stýrðu þættinum þess vikuna.