Heim Fréttir Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör

Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör

„Skilaboð um að maður sé ekki fullkomnlega úti að aka,“ segir meistaranemi í ritlist sem ásamt samnemenda sínum hlaut viðurkenningu fyrir ljóð sitt í Ljóðastað Jóns úr Vör. Alls 230 ljóð bárust í keppnina að þessu sinni en einungis sjö ljóð hlutu viðurkenningu.

Hér má hlusta á þau lesa ljóðin sín:

„Þú segist ekki vera sterkur og það er satt“ eftir Sölva Halldórsson

„Í fyrsta sinn sem þú býrð á Íslandi“ eftir Karólínu Rós Ólafsdóttur