Heim Fréttir Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda

Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda

Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða áhrif hefur hún á húsnæðismarkaðinn og hverjir tapa mest á henni? Í Stúdentaumræðunni förum við yfir málin með þeim Guðrún Svavarsdóttir doktorsnemi í hagfræði og Daða Már Kristófersson prófessor í hagfræði. Við ræðum líka um innflytjendamál en samkvæmt fréttum kom metfjöldi innflytjenda til landsins í fyrra.
Stjórnandi þáttarins er Jean-Rémi Chareyre.