Heim Fréttir Virði húsmæðra og heimilisstarfa

Virði húsmæðra og heimilisstarfa

Kona stendur við eldavél að elda

Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið.

Dagný Lind Erlendsdóttir, mastersnemi í blaða-og fréttamennsku ræddi við Ásgerði Magnúsdóttur um málið.