Heim Fréttir ,,Þú verður að byrja hægt og rólega“

,,Þú verður að byrja hægt og rólega“

Mynd af google
Mynd af google

Skiptar skoðanir eru á áramótaheitum, en hvað finnst einkaþjálfurum í raun og veru um áramótaheit? Fréttamaður ræddi stuttlega við einkaþjálfarann og fyrrum viðskiptafræðinemann Guðjón Smára Smárason um skoðun hans á áramótaheitum sem tengjast heilsu og lífsstíl.