Heim Fréttir „Það er búið að vera svolítið einmanalegt í baráttu hérna ein heima“

„Það er búið að vera svolítið einmanalegt í baráttu hérna ein heima“

Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir meistaranemi í upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar.
Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir meistaranemi í upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar.

Rétt þegar Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir, sem hefur starfað sem grunnskólakennari í fjölmörg ár, fór í meistaranám hófst verkfall meðal kennara. Það reyndist Örnu fremur erfitt að taka þátt í verkfallinu þar sem hún var einangruð í fjarnámi og ekki í kennarahlutverki. Þrátt fyrir þetta mætti hún á samstöðufundi og reyndi að koma rödd sinni á framfæri þar sem samningagerðin varðaði hana líka.