Heim Fréttir Námsleiðir og framtíðin- Hvernig taka nemendur ákvörðun ? FréttirÚtvarp Námsleiðir og framtíðin- Hvernig taka nemendur ákvörðun ? Höfundur: Halldór Ingi Óskarsson - 28. febrúar. 2025 Val á námsleið er ein stærsta ákvörðun sem ungt fólk stendur frammi fyrir. Sumir finna strax hvað hentar þeim, á meðan aðrir þurfa að prófa sig áfram. En hvað skiptir mestu máli þegar fólk velur sér nám ? Rætt var við nemendur á göngum skólanns. Stúdentafréttir HÍ · Námsleiðir og framtíðin- hvernig taka nemendur ákvörðun ?