Heim Fréttir „Það viðurkenndi enginn að vera áskrifandi, en samt seldist blaðið brjálæðislega vel...

„Það viðurkenndi enginn að vera áskrifandi, en samt seldist blaðið brjálæðislega vel og það vissu allir hvað var í því.“

Háskólaumræðan - viðtal við Tobbu Marínós
Háskólaumræðan - viðtal við Tobbu Marínós

Að þessu sinni var það fjölmiðlakonan Þorbjörg Alda Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marínós, sem kom og tók þátt í Háskólaumræðunni.

Í þættinum er litið til fortíðar og rýnt í langan feril Tobbu, en hún er tiltölulega stórt nafn í fjölmiðlabransanum og hefur unnið mikið að miðlum og efni sem höfðar til ungs fólks.

Tobba var meðal annars fréttakona á hinu umtalaða tímariti Séð og heyrt, þar á meðal sem hún var ritstjóri á DV og svo margt fleira.

Umsjónarmenn þáttarins eru Stefanía Silfá Sigurðardóttir og Heiðrún Jóna Óðinsdóttir.