Að þessu sinni var það fjölmiðlakonan Þorbjörg Alda Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marínós, sem kom og tók þátt í Háskólaumræðunni.
Í þættinum er litið til fortíðar og rýnt í langan feril Tobbu, en hún er tiltölulega stórt nafn í fjölmiðlabransanum og hefur unnið mikið að miðlum og efni sem höfðar til ungs fólks.
Tobba var meðal annars fréttakona á hinu umtalaða tímariti Séð og heyrt, þar á meðal sem hún var ritstjóri á DV og svo margt fleira.
Umsjónarmenn þáttarins eru Stefanía Silfá Sigurðardóttir og Heiðrún Jóna Óðinsdóttir.