„When you get here to Iceland and you meet a group of people, those people have probably been friends since they were children, they’re very tight-knit. They’ve known each other for decades sometimes and getting into that, you’re not gonna manage that, you’re basically trying to break a hole in a chain that’s been together for years“.
Þetta segir Joshua William Needham, einn gestur Háskólaumræðu vikunnar. Hann segir tilveruna geta verið einmannaleg á tímum sem erlendur nemandi í Háskóla Íslands.
Ásamt Joshua var Kim Anna Hudson annar gestur þáttarins, einnig erlendur nemandi. Kim hefur verið dugleg að taka þátt í alls kyns félagsstarfi til að kynnast fólki á Íslandi og hefur það reynst henni vel. Þau eru bæði frá Kanada og stunda nám við háskólann í meistarnámi.
Umsjónarmenn þáttarins eru Birta María Hallsteinsdóttir og Theódóra Guðný Vilhjálmsdóttir.