Heim Uncategorized Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða

Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða

Margir háskólanemar glíma við húsnæðisvanda og fjárhagslegt álag. Ivana Yordanova deilir sinni reynslu af því að ná endum saman í áskorunum tengdum vettvangsnámi og húsaleigubótum. Hversu erfitt er að finna húsnæði sem nemi – og hvað er til ráða?