
Ragnheiður María Stefánsdóttir, Stjórnmálafræðideild
– Já, ég er að fara meira en ég bjóst við að fara.

Sara Kamban Þorleifsdóttir, Viðskiptafræði
– Já, samt ekki nógu oft kannski.

Gréta Hallsdóttir, Félagsráðgjöf
– Já, þegar það er eitthver viðburður í gangi eða matur.

Eva María Þrastardóttir, Félagsráðgjöf
– Nei, það mætti kannski auglýsa viðburði meira þegar eitthvað er um að vera. Það er svo oft sem maður kemst að skemmtilegum viðburði þegar hann er búinn.