Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Langar þig í skiptinám?

0
Theodóra Hanna Halldórsdóttir , Verkefnastjórnun. - Ekki að svo stöddu, finnst það svolítið flókið með fjölskyldu. En það væri mögulega spennandi að fara til Svíþjóðar. Kári...

Ætlar þú að fylgjast með bandarísku forsetakosningunum?

0
Ingibjörg Bára Pálsdóttir, Lyfjafræði - Já, en ég er ekki viss hvort ég fylgist gífurlega með því en smá. Ivana Yordanova, Þroskaþjálfafræði - Maður fer ekki...

Hvað ætlar þú að vera á Hrekkjavökunni?

0
Hlín Halldórsdóttir, mannfræði. - Ég var Mia Thermopolis úr Princess Diaries um síðustu helgi. Ingibergur Valgarðsson, lögfræði. - Batman. Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir, félagsfræði - Ég ætla að vera norn. Hrafnhildur...

Bleiki dagurinn er á miðvikudaginn: Ætlar þú að vera í bleiku?

0
Guðni Thorlacius, Heimspeki. - Þá þarf ég að kaupa mér eitthvað bleikt. Ætli ég verði ekki í einhverju. Erna Birgisdóttir, Lögfræði. - Auðvitað. Jakob Fjólar Gunnsteinsson, Félagsfræði. - Á...

Ætlar þú að mæta á Gulleggið?

0
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði. - Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs. Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði. - Nei, það var...

Hvað finnst þér um stjórnarslitin?

0
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði. - Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...

Hvernig leggst veturinn í þig?

0
Ísabella Örk Ingólfsdóttir, Hjúkrunarfræði. - Bara fínt sko, ég hata veðrið en spennt fyrir náminu. Björk Lísbet Jónsdóttir, Lögfræði. - Bara mjög vel, mikið álag en samt...

Ert þú í vinnu með skóla?

0
Ragnheiður Mylla Sveinsdóttir, Lífeindafræði. - Já, ég er að vinna í H verslun. Ég er í hlutastarfi. Sigþór Haraldsson, Lyfjafræði. - Já. Ég er að vinna...

Ertu búin að fara á vísó í haust?

0
Elísabet Sara Gísladóttir, 2. ár læknisfræði - Nei, en ég stefni á að fara á eitthvað vísó. Matthías Bragi Ölvisson, 3. ár hagfræði - Já, ég er...

Drekkur þú orkudrykki?

0
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði BS. - Já ég drekk orkudrykki. Einn um morguninn, einn í hádeginu og svo einn þegar ég kem heim ú skólanum. Ási...