Heim Könnun vikunnar Borðar þú hádegismat í Hámu?

Borðar þú hádegismat í Hámu?

Mynd af Hámu á háskólatorginu
Mynd af hámu, matsölustaður á háskólatorginu

Haraldur Björnsson, lífeindafræði

– Nei eiginlega ekki, ég reyni alltaf að fara heim.

Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði

– Nei ég borða ekki í Hámu, ég borða heima eða fyrir tíma.

Bjarni Þór Lúðvíksson, viðskiptafræði

– Nei, jú stundum af og til

Carolina McNair, sálfræði

– Já ég geri það, en helst bara mat frá salatbarnum.