Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...
Kaffihúsaspjall við Q-félagið
Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og...
Háskóladagurinn fer fram 2. mars
Háskóladagurinn fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 2. mars. Á háskóladeginum er hægt að spjalla við nemendur, kennnara og náms og starfsráðgjafa til þess...
Tóku sig bara til og stofnuðu nýtt nemendafélag
Fjölmargar námsbrautir einkum á framhaldstigi hafa ekkert nemendafélag en tveir meistaranemar í Alþjóðasamskiptum ákváðu á dögunum að láta slag standa og stofna nýtt nemendafélag...
,,Þú verður að byrja hægt og rólega“
Skiptar skoðanir eru á áramótaheitum, en hvað finnst einkaþjálfurum í raun og veru um áramótaheit? Fréttamaður ræddi stuttlega við einkaþjálfarann og fyrrum viðskiptafræðinemann Guðjón...
Óboðinn gestur hreiðrar um sig á Stúdentagörðum
Fjölmargir einstaklingar hafa hvergi húsaskjól í borginni. Hefur það leitt til þess að einhver leitar ítrekað skjóls í sameign á stúdentagörðum. Kurr er í...
Virði húsmæðra og heimilisstarfa
Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið.
Dagný Lind Erlendsdóttir,...
HÍ býður upp á námsbrautir og þrautabrautir
Stúdentafréttir HÍ · Íþróttaskóli SHÍ vinsæll
Guðmundur Ásgeir framkvæmdarstjóri stúdentaráðs segir Íþróttaskólann aldrei hafa verið vinsælli en í vor, en öll pláss fylltust á einum...
Stýrivextir og stúdentakosningar Háskóla Íslands
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru stúdentakosningar Háskóla Íslands efst á baugi ásamt stýrivöxtum sem fóru í 7,5% í byrjun vikunnar. Ýmist annað var til...
Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....