Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan
Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...
Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...
Áttu túrtappa?!
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...
Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....
Efling, flugvél og leyniskjöl
Í Háskólaumræðum þessa vikuna var rætt um Eflingu og framgang mála í baráttu félagsins fyrir betri kjörum, hvernig umfjöllun fjölmiðla hefur áhrif á umræðuna...
Stýrivextir og stúdentakosningar Háskóla Íslands
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru stúdentakosningar Háskóla Íslands efst á baugi ásamt stýrivöxtum sem fóru í 7,5% í byrjun vikunnar. Ýmist annað var til...
„Mikilvægar upplýsingar sem eru ekki til“
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks.
Ætla...
HÍ býður upp á námsbrautir og þrautabrautir
Stúdentafréttir HÍ · Íþróttaskóli SHÍ vinsæll
Guðmundur Ásgeir framkvæmdarstjóri stúdentaráðs segir Íþróttaskólann aldrei hafa verið vinsælli en í vor, en öll pláss fylltust á einum...
Ný lög og ný netupplifun
Stúdentafréttir HÍ · Ný reglugerð fyrir netkerfi í Evrópu
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri Fjölmiðlanefndar tók þátt í pallborðsumræðum og kom þar inn á þessar nýju...
Virði húsmæðra og heimilisstarfa
Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið.
Dagný Lind Erlendsdóttir,...