Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...
Stefnt að gjaldskyldu á bílastæðum Háskóla Íslands
Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við...
Afreksíþróttafólk í háskólanámi – ,,Skipulag, agi og samviskusemi er lykillinn“
Stúdentafréttir HÍ · Jafnvægi milli Háskólanáms og afreksíþrótta
Andri Rafn Yeoman, verkfræðingur og leikjahæsti leikmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, var gestur Háskólaumræðunnar að þessu sinni. Umræðuefni þáttarins...
Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan
Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...
„I’ve embraced my identity as an outsider“ – Upplifun erlendra nemenda af námi í...
Stúdentafréttir HÍ · Upplifun erlendra nemenda í HÍ - Háskólaumræðan
„When you get here to Iceland and you meet a group of people, those people...
Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...
Áttu túrtappa?!
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...
Hverju spá kvikmyndafræðinemar um Óskarsverðlaunin í ár?
Stúdentafréttir HÍ · Hvað finnst kvikmyndafræðinemum Háskóla Íslands um óskarstilnefningarnar í ár?-Alma Sól Pétursdóttir
Kvikmyndafræðinemar Háskóla Íslands fylgjast spenntir með Óskarsverðlaununum, sem eru einn helsti...
Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....
Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða
Stúdentafréttir HÍ · Húsnæðisvandamál Stúdenta
Margir háskólanemar glíma við húsnæðisvanda og fjárhagslegt álag. Ivana Yordanova deilir sinni reynslu af því að ná endum saman í...