Útvarp

Heim Fréttir Útvarp

Framkvæmdir í Gimli

0
Áætluð verklok á framkvæmdum í Gimli eru í lok febrúar. Síðastliðinn laugardag voru tvö ár síðan mikið vatnstjón varð á jarðhæð Háskólatorgs og Gimli....

Fáar fjarnámsleiðir mismuna nemendum

0
Fjarnámsleiðir í grunnnámi við Háskóla Íslands eru takmarkaðar miðað við framboð náms fyrir staðnema. Patryk Lukasz Edel, fulltrúi stúdentaráðs á félagsvísindasviði segir það bitna...

Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands

0
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors. Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...

Hver er konan á merki Háskóla Íslands?

0
Stúdentafréttir HÍ · Hver er konan á bak við merki Háskóla Íslands Merki Háskóla Íslands er eitthvað sem felstir landsmenn þekkja en hver er þessi...

Tóku sig bara til og stofnuðu nýtt nemendafélag

0
Fjölmargar námsbrautir einkum á framhaldstigi hafa ekkert nemendafélag en tveir meistaranemar í Alþjóðasamskiptum ákváðu á dögunum að láta slag standa og stofna nýtt nemendafélag...

Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp

0
Á vefsíðunni Kennarastofan.is er að finna nýtt hlaðvarp tileinkað skólastarfi á tímum Covid-19. Þorsteinn Sürmeli nemi við menntavísindasvið hefur umsjón með hlaðvarpinu en þættirnir...

Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk

0
Stúdentafréttir HÍ · Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk Ingibjörg Tómasdóttir, doktorsnemi í hjúkrunarfræði hefur fengið styrk úr rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur við Háskóla Íslands til...

Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var fjallað um helstu fréttir vikunnar. Rætt var m.a. um frestun verkfalla í verkalýðsmálum, áskorun kvenmanna í pólitík, sláandi...
Háskóladagurinn verður haldinn 1. Mars

Námsleiðir og framtíðin- Hvernig taka nemendur ákvörðun ?

0
Val á námsleið er ein stærsta ákvörðun sem ungt fólk stendur frammi fyrir. Sumir finna strax hvað hentar þeim, á meðan aðrir þurfa að...

Háskóladagurinn fer fram 2. mars

0
Háskóladagurinn fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 2. mars. Á háskóladeginum er hægt að spjalla við nemendur, kennnara og náms og starfsráðgjafa til þess...