Háskóladagurinn fer fram 2. mars
Háskóladagurinn fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 2. mars. Á háskóladeginum er hægt að spjalla við nemendur, kennnara og náms og starfsráðgjafa til þess...
Aðstaða fyrir frumkvöðla opnar í Grósku
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands geta nú sótt um aðstöðu ætlaðri nýsköpunarvinnu í Sprotamýrinni, nýju frumkvöðlasetri Háskóla Íslands í Grósku í Vatnsmýrinni.
Samkvæmt verkefnastjóra verkefnisins...
Háskólanemar hafa mismiklar áhyggjur af áhrifum Trumps
Stúdentafréttir HÍ · Hljóðvarpsfrétt 1, áhyggjur af áhrifum Trump
Mikil óvissa ríkir í heimsmálunum og hefur Donald Trump enn frekar aukið á þær áhyggjur með...
„Núna er ég með stjörnu“
Una Torfa steig á svið í Fjöru í Stakkahlíð á fyrstu háskólatónleikum ársins.
Að byggja upp stemningu innan háskólans er eitt mikilvægasta hlutverk...
„Það er búið að vera svolítið einmanalegt í baráttu hérna ein heima“
Stúdentafréttir HÍ · Utvarpsfrett_2_Verkfall_og_meistaranam
Rétt þegar Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir, sem hefur starfað sem grunnskólakennari í fjölmörg ár, fór í meistaranám hófst verkfall meðal kennara....
Kaffihúsaspjall við Q-félagið
Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og...
Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör
"Skilaboð um að maður sé ekki fullkomnlega úti að aka," segir meistaranemi í ritlist sem ásamt samnemenda sínum hlaut viðurkenningu fyrir ljóð sitt í...
„Leyfum okkur bjartsýni byggða á raunsæi“ – Stefnir mannkynið til glötunnar – hvað segir...
Stúdentafréttir HÍ · Guðni Th. Jóhannesson. - Háskólaumræðan
„Stundum er húmor vopn og tæki til að horfast í augu við ógnir samtímans, en sagan er...
Ár frá því að innrásin í Úkraínu hófst og væntanlegt verkbann
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd...
„Það viðurkenndi enginn að vera áskrifandi, en samt seldist blaðið brjálæðislega vel og það...
Stúdentafréttir HÍ · Tobba Marínós - umræðuþáttur
Að þessu sinni var það fjölmiðlakonan Þorbjörg Alda Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, sem kom og tók...