Útvarp

Heim Fréttir Útvarp

Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...
Mynd af stöðumæli í boga Háskóla Íslands

Stefnt að gjaldskyldu á bílastæðum Háskóla Íslands

0
Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við...

Afreksíþróttafólk í háskólanámi – ,,Skipulag, agi og samviskusemi er lykillinn“

0
Stúdentafréttir HÍ · Jafnvægi milli Háskólanáms og afreksíþrótta Andri Rafn Yeoman, verkfræðingur og leikjahæsti leikmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, var gestur Háskólaumræðunnar að þessu sinni. Umræðuefni þáttarins...

Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...

„I’ve embraced my identity as an outsider“ – Upplifun erlendra nemenda af námi í...

0
Stúdentafréttir HÍ · Upplifun erlendra nemenda í HÍ - Háskólaumræðan „When you get here to Iceland and you meet a group of people, those people...
Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

0
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...

Áttu túrtappa?!

0
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...
Óskarsverðlaunin

Hverju spá kvikmyndafræðinemar um Óskarsverðlaunin í ár?

0
Stúdentafréttir HÍ · Hvað finnst kvikmyndafræðinemum Háskóla Íslands um óskarstilnefningarnar í ár?-Alma Sól Pétursdóttir Kvikmyndafræðinemar Háskóla Íslands fylgjast spenntir með Óskarsverðlaununum, sem eru einn helsti...

Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn

0
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....

Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða

0
Stúdentafréttir HÍ · Húsnæðisvandamál Stúdenta Margir háskólanemar glíma við húsnæðisvanda og fjárhagslegt álag. Ivana Yordanova deilir sinni reynslu af því að ná endum saman í...