Heim Fréttir Ástin blómstrar í Háskólakórnum

Ástin blómstrar í Háskólakórnum

Háskólakór HÍ æfir saman tvisvar í viku en hittast mikið utan þess. Samkvæmt meðlimum ríkir gott félagslíf í kórnum og meðlimir kynnast fólki úr öllum áttum. Kórmeðlimir segja einnig að ástin blómstri í kórnum og margir finna ástina í Háskólakórnum.