Heim Fréttir Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024
Jenný, Hildur og Guðmundur, ljósmyndari: Sæunn Valdís

Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til að líta aðeins á björtu hliðarnar var líka rætt um Bakgarðshlaupið.

Viðmælendur vikunnar eru sagnfræðinemarnir Jenný María Jóhannsdóttir, Hildur Sigurbergsdóttir og Guðmundur Guðmundsson.

Umræðum stýrði Sæunn Valdís Kristinsdóttir framhaldsnemi í blaða- og fréttamennsku.