Heim Fréttir Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision

Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision

Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var fjallað um helstu fréttir vikunnar. Rætt var m.a. um frestun verkfalla í verkalýðsmálum, áskorun kvenmanna í pólitík, sláandi niðurstöður úr nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Eurovision.

Gestir þáttarins eru Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands, Finnborg Salóme Steinþórsdóttir, aðjúnkt í kynjafræði við Stjórnmálafræðideild HÍ og Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræðinemi og formaður málefnanefndar Vöku.

Þáttastjórnandi Háskólaumræðunnar þessa vikuna er Dagný Lind Erlendsdóttir.