Heim Fréttir Skert aðgengi að bílastæðum við Háskóla Íslands

Skert aðgengi að bílastæðum við Háskóla Íslands

Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eiga í vandræðum með að finna stæði upp við skólann þegar mikið hefur snjóað líkt og síðastliðna daga. Skaflar eru víðsvegar um bílastæðin og grípa margir til þeirra ráða að leggja bílum sínum þar sem stæði er vanalega ekki að finna.