Heim Fréttir Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu

Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu

Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um áætlanir Háskóla Íslands á að gjaldskylda öll bílastæði þess. Sumir eru sammála en aðrir telja gjaldskylduna ósanngjarna.