Heim Fréttir Útvarp Háskóladagurinn fer fram 2. mars

Háskóladagurinn fer fram 2. mars

Háskóladagurinn fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 2. mars. Á háskóladeginum er hægt að spjalla við nemendur, kennnara og náms og starfsráðgjafa til þess að finna þá námsleið sem hentar hverjum og einum best.

Hægt er að finna allar nánari upplýsingar á vef Háskóla Íslands og einnig má þar finna námsvalshjól sem getur nýst framtíðar nemendum vel til þess að finna réttu námsleiðina fyrir sig.