Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks.
Ætla má að niðurstöður liggi fyrir á næstu vikum.
Spurningalistar voru lagðir fyrir nemendur í unglingadeildum grunnskóla allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Einnig voru nemendur á fyrsta ári í framhaldskólum á höfuðborgarsvæðinu þáttakendur í rannsókninni.