
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði.
– Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs.

Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði.
– Nei, það var ekki planið. Ekki eins og er allavega.

Ólöf Trausta Guðjónsdóttir, Félagsráðgjöf.
– Hvað er Gulleggið?

Sigurður Óli Karlsson, Stjórnmálafræði.
– Já! Ég mæti.