Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði BS.
– Já ég drekk orkudrykki. Einn um morguninn, einn í hádeginu og svo einn þegar ég kem heim ú skólanum.
Ási Benjamínsson, Hagfræði BS.
– Já ég drekk orkudrykki, en ekki reglulega!
Gísli Freyr Stefánsson, Viðskiptafræði, 2.ár.
– Já ég drekk orkudrykki næstum því daglega, þá aðallega Collab og Nocco.
Georgi Tsonev, viðskiptafræði, 1.ár.
– Já ég geri það tvisvar á dag.