
Elísabet Sara Gísladóttir, 2. ár læknisfræði
– Nei, en ég stefni á að fara á eitthvað vísó.

Matthías Bragi Ölvisson, 3. ár hagfræði
– Já, ég er búin að fara á eitt vísó og það var sjúklega gaman.

Steinunn Kristín Guðnadóttir, Meistaranám í umhverfis- og auðlindafræði.
– Nei ég hef ekki enn komist en mig langar að fara á eitthvað vísó.

Aníta Eik Jónsdóttir, 1. ár næringafræði.
– Nei, en mig langar að fara.