Heim Spurning vikunnar Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?

Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?

Þorbergur Freyr Pálmarsson, Viðskiptatengd kínverska

– Nei örugglega ekki, eða kannski kýs ég frænda minn.

Þorsteinn Agnar Hallgrímsson, Stjórnmálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein

– Finnst það ólíklegt, kannski kýs ég bara frænda hans.

Snæfríður Blær Tindsdóttir, Sálfræði

– Já að sjálfsögðu, ég ætla að kjósa Vöku.

Brynhildur Vala Björnsdóttir, Sálfræði

– Já, á samt eftir að ákveða hvað.