Mynd af Halldóri Laxness að hlæja.

Lestur á Laxness ekki á útleið í HÍ

0
Mörg hafa áhyggjur af því að nemendur séu að missa tengsl við stærsta skáld þjóðarinnar en Háskóli Íslands hefur aðra sögu að segja. Þar...
Kristinn Ingvarsson

Streita meðal starfsmanna aldrei mælst hærri

0
Kvenkyns starfsfólk Háskóla íslands finnur fyrir meiri streitu í starfi en karlkyns kollegar þeirra. Þetta kemur fram í nýrri starfsumhverfiskönnun Félagsvísindastofnunar sem var kynnt...

Trúboðar og Geðhjálp næra sál háskólafólks

0
Seinustu daga hafa nemendur ekki aðeins getað fengið sér að borða á Háskólatorgi, heldur einnig nært sálina. Þar hafa fulltrúar Geðhjálpar og hópur nemenda,...

Dægrastytting háskólanema

0
Hvort sem nemendur æfa íþróttir, leggja stund á tónlistarnám eða eitthvað allt annað þá getur verið meinhollt að loka námsbókunum reglulega og beina athyglinni...
RIFF plakat

RIFF 2025 lofar góðu

0
RIFF
Mynd af fólki að skemmta sér á Októberfest

„Besta Októberfest hingað til”

0
Útlit er fyrir góðan hagnað af tónlistar og útihátíðinni Októberfest þetta árið og virðist vera að hann verði svipaður og í fyrra. Októberfest SHÍ fór...
Innan úr Háskólarækt HÍ

„Ætlum klárlega að kaupa okkur áskrift“

0
„Það er allt hérna sem maður þarf og miðað við verðið er þetta frábær díll,“ segir Magdalena Bubenikova um Háskólaræktina. Nemendur og starfsmenn Háskóla...
Parka skilti við Háskóla Íslands

Ostur eða áskrift? Skiptar skoðanir á bílastæðum við HÍ

0
„1500 krónur hljómar ekki eins og mikið á mánuði fyrir vinnandi fólk í fullu starfi sem setur þessar reglur en fyrir fátæka námsmenn sem...
Nemendafélagið Banzai

Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?

0
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...

„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar...

0
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...
Mesta stuðið á Vísó!

Nemendur í Stigull eru duglegir á dansgólfinu

0
Stigull er nemendafélag stærðfræði- og eðlisfræðinema Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti...

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

0
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...
Hráefni

Veisla úr matarleifum

0
Nemendur komu saman í Eiríksbúð síðastliðinn þriðjudag til þess að elda mat úr hráefni sem átti að henda. Viðburðurinn var hluti af Grænum dögum...

Blóðbankabíllinn heimsótti Háskólann

0
Blóðbankabíllinn var við Háskóla Íslands í dag í tilefni blóðgjafarmánuðar Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu framtaki er að hvetja bæði nemendur og starfsfólk til...

„I’ve embraced my identity as an outsider“ – Upplifun erlendra nemenda...

0
Stúdentafréttir HÍ · Upplifun erlendra nemenda í HÍ - Háskólaumræðan „When you get here to Iceland and you meet a group of people, those people...

Spurning vikunnar

Ertu komin með hrekkjavökubúning?

Mynd af Jón Karli

Jón Karl Ngosanthiah Karlsson, Japanska

Já, en það er top secret.

Mynd af Báru og Hildi

Bára Valdís Ármansdóttir og Hildur Ösp Vignisdóttir, viðskiptafræði

Já, við ætlum að fara sem sjóræningjar.

Mynd af Sigurði Karli

Sigurður Karl Sverrisson, lögfræði

Nei, er ekki með neitt.

Mynd af Áslaugu

Áslaug Hjaltadóttir, sálfræði

Já, ég ætla að fara sem Dorothy úr Wizard of Oz.

Nemendafélag vikunnar

Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...

Mest lesið