Nemendafélagið Banzai

Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?

0
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...

„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar...

0
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...
Mesta stuðið á Vísó!

Nemendur í Stigull eru duglegir á dansgólfinu

0
Stigull er nemendafélag stærðfræði- og eðlisfræðinema Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti...

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

0
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...
Hráefni

Veisla úr matarleifum

0
Nemendur komu saman í Eiríksbúð síðastliðinn þriðjudag til þess að elda mat úr hráefni sem átti að henda. Viðburðurinn var hluti af Grænum dögum...

Blóðbankabíllinn heimsótti Háskólann

0
Blóðbankabíllinn var við Háskóla Íslands í dag í tilefni blóðgjafarmánuðar Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu framtaki er að hvetja bæði nemendur og starfsfólk til...

„I’ve embraced my identity as an outsider“ – Upplifun erlendra nemenda...

0
Stúdentafréttir HÍ · Upplifun erlendra nemenda í HÍ - Háskólaumræðan „When you get here to Iceland and you meet a group of people, those people...
Nefndarmeðlimir Soffíu í vísindaferð til ESB

Sorpa væri draumavísindaferðin

0
Nefndarmeðlimir Soffíu

Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða

0
Stúdentafréttir HÍ · Húsnæðisvandamál Stúdenta Margir háskólanemar glíma við húsnæðisvanda og fjárhagslegt álag. Ivana Yordanova deilir sinni reynslu af því að ná endum saman í...
ADHD lye

Kannabis og ADHD lyf- vímuefnavandi á háskólasvæðinu

0
https://youtu.be/6mAMYcxsq-0?si=PFNGnEewG0RbJ6p1 Vímuefnanotkun meðal háskólanema er viðkvæmt en sífellt meira áberandi umræðuefni. Þó að flestir tengi háskólanám við fræðslu og sjálfsþroska, þá er ekki hægt að...

,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands

0
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...

Góðgerðavika SHÍ í fullu fjöri

0
Góðgerðavika SHÍ er nú í fullu fjöri og var tekið stöðuna á forseta SHÍ Arent Orra. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á því...

75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn

0
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.  Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...

Draumavísindaferðin að fara í fangelsi og ræða við fanga

0
Norm er nemendafélag félagsfræðinema við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Inga Jódís Kristjánsdóttir, formaður félagsins svaraði nokkrum laufléttum spurningum um félagið og starfsemi þess. Hvernig varð...

„Ekki ásættanlegt að stúdentar séu í áhættu á háskólasvæðinu“

0
Síðastliðið haust vakti stúdentahreyfingin Röskva athygli á því að engin gangbraut væri yfir Sæmundargötu. Við götuna er eitt stærsta bílastæði skólans og því fjölmargir...

Spurning vikunnar

Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?

Þorbergur Freyr Pálmarsson, Viðskiptatengd kínverska

– Nei örugglega ekki, eða kannski kýs ég frænda minn.

Þorsteinn Agnar Hallgrímsson, Stjórnmálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein

– Finnst það ólíklegt, kannski kýs ég bara frænda hans.

Snæfríður Blær Tindsdóttir, Sálfræði

– Já að sjálfsögðu, ég ætla að kjósa Vöku.

Brynhildur Vala Björnsdóttir, Sálfræði

– Já, á samt eftir að ákveða hvað.

Nemendafélag vikunnar

Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...

Mest lesið