Myndbönd

Heim Fréttir Myndbönd

Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu

0
Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um áætlanir Háskóla Íslands á að gjaldskylda öll bílastæði þess. Sumir eru sammála en aðrir telja gjaldskylduna ósanngjarna.

Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist

0
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...

Ritverið hjálpar nemendum við heimildaskráningar o.fl.

0
Ritver Háskóla Íslands veitir nemendum og starfsfólki aðstoð við fræðileg skrif eins og heimildaskráningar og lokaritgerðir. Nemendur geta bókað viðtöl og fengið ráðgjöf bæði...

Ástin blómstrar í Háskólakórnum

0
Háskólakór HÍ æfir saman tvisvar í viku en hittast mikið utan þess. Samkvæmt meðlimum ríkir gott félagslíf í kórnum og meðlimir kynnast fólki úr...

Með skautana á ísnum og höfuðið í bókunum – Íshokkístjarna í meistaranámi

0
Kolbrún María Garðarsdóttir, íshokkíkona, segir það vera mikið púsluspil að vera afreksíþróttakona í námi þar sem Háskólinn veiti ekki nægan stuðning fyrir nemendur í...

Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

0
Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti.  Viðburðadagskráin er fjölbreytt...

Telja mikilvægt að halda umræðunni um jafnréttismál gangandi

0
Jafnréttisdagar háskólanna fóru fram á dögunum en markmið þeirra er að stuðla að umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem...

Gjaldskylda á bílastæðum við HÍ líti niður á hagsmuni nemenda

0
Nemendur Háskóla Íslands eru óánægðir með fyrirhugaða gjaldskyldu á malarstæðinu við HÍ. Sóley Anna Jónsdóttir, stúdentaráðsliði, segir ferlið hafa verið ruglingslegt og að ekki...

„Lifandi tónlist, pub-quizz, fótbolti og Eurovision‟

0
Það er alltaf eitthvað á seyði á Stúdentakjallaranum, en Jean-Rémi Chareyre fréttamaður Stúdentafrétta kíkti á staðinn og ræddi við Auðunn Sigurvinsson rekstrarstjóra.