Góðgerðavika SHÍ í fullu fjöri
Góðgerðavika SHÍ er nú í fullu fjöri og var tekið stöðuna á forseta SHÍ Arent Orra. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á því...
Skert aðgengi að bílastæðum við Háskóla Íslands
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eiga í vandræðum með að finna stæði upp við skólann þegar mikið hefur snjóað líkt og síðastliðna daga. Skaflar...
Salernið óvæntur vettvangur skilaboða
Færst hefur í aukana að skrifuð séu skilaboð á salerni skólans í stað hefðbundins veggjakrots. Skoðanaglaðir nemendur nýta sér þennan óhefðbundna vettvang til að...
Nýjar strætóstöðvar og aukin tíðni
Samkvæmt hugmyndum um borgarlínu mun strætó bæta þjónustu sína við háskólanema. Þrjár stoppistöðvar munu rísa á háskólasvæðinu og tíðnin verður allt að sexfalt meiri...
,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...
Kaffistofu Odda lokað vegna rekstrarhagræðingar
Rekstur Kaffistofunnar í Odda hefur ekki staðið undir sér svo nú á að loka henni. Nemendur þurfa því allir að flykkjast á Háskólatorg eftir...
Ninja tryllti lýðinn á Hundadögum HÍ
Hundadagar, er ný þjónusta sem býðst nemendum Háskóla Íslands. Þá mæta hundarnir Ninja og Simbi og leyfa stúdentum skólans að klappa sér. Ninja og...
Villandi límmiðar á klósettum háskólans
Límmiðar á baðherberbergjum háskólasvæðisins merktir Radical Feminism og qr-kóða leiða inn á heimasvæði sem inniheldur anti-trans efnis meðal annars venjulegs femínisks efnis.
Kynjafræðingur við...
Kannabis og ADHD lyf- vímuefnavandi á háskólasvæðinu
https://youtu.be/6mAMYcxsq-0?si=PFNGnEewG0RbJ6p1
Vímuefnanotkun meðal háskólanema er viðkvæmt en sífellt meira áberandi umræðuefni. Þó að flestir tengi háskólanám við fræðslu og sjálfsþroska, þá er ekki hægt að...