75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.
Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...
Skiptinemar í HÍ
Háskóli Íslands er vinsæll meðal erlendra nemenda og þá ekki síst skiptinema. Brynjar Þór Elvarsson framkvæmdarstjóri Alþjóðasviðs segir þetta ánægjulega þróun og skólinn er...
Frá Búlgaríu í Háskóla Íslands
https://youtu.be/u_Z49vLr3gU
Georgi Tsonev flutti frá Búlgaríu til Íslands árið 2018, núna stundar hann nám við viðskiptafræði í Háskóla Íslands. En er ekki erfiðara að stunda...
Réttir á afslætti og allt nýtt í Hámu
Háma nýtir sér ýmsa ólíka þætti til að sporna við matarsóun.
Fyrst og fremst er passað að halda innkaupum í hófi og nýta allar...
Góðgerðavika SHÍ í fullu fjöri
Góðgerðavika SHÍ er nú í fullu fjöri og var tekið stöðuna á forseta SHÍ Arent Orra. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á því...
Skert aðgengi að bílastæðum við Háskóla Íslands
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eiga í vandræðum með að finna stæði upp við skólann þegar mikið hefur snjóað líkt og síðastliðna daga. Skaflar...
Salernið óvæntur vettvangur skilaboða
Færst hefur í aukana að skrifuð séu skilaboð á salerni skólans í stað hefðbundins veggjakrots. Skoðanaglaðir nemendur nýta sér þennan óhefðbundna vettvang til að...
Nýjar strætóstöðvar og aukin tíðni
Samkvæmt hugmyndum um borgarlínu mun strætó bæta þjónustu sína við háskólanema. Þrjár stoppistöðvar munu rísa á háskólasvæðinu og tíðnin verður allt að sexfalt meiri...
,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...
Kaffistofu Odda lokað vegna rekstrarhagræðingar
Rekstur Kaffistofunnar í Odda hefur ekki staðið undir sér svo nú á að loka henni. Nemendur þurfa því allir að flykkjast á Háskólatorg eftir...