Fréttir

Heim Fréttir Síða 10

Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands

0
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors. Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...
Menntavísindasvið

Verkefnavaka haldin í tíunda skipti

0
Verkefnavaka gegn frestunaráráttu Háskóla Íslands verður haldin í tíunda skipti á bókasafni Menntavísindasviðs, Stakkahlíð. Nemendum HÍ stendur þar til boða að fá einstaklingsmiðaða aðstoð...

60% fólks á aldrinum 16-25 ára með áhyggjur af loftslagsmálum

0
„Það hafa verið gerðar kannanir og Landsnet gerði könnun fyrir ekki svo löngu síðan sem að sýnir að tæp 60% fólks á aldrinum 16-25...

Ástin blómstrar í Háskólakórnum

0
Háskólakór HÍ æfir saman tvisvar í viku en hittast mikið utan þess. Samkvæmt meðlimum ríkir gott félagslíf í kórnum og meðlimir kynnast fólki úr...

Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var fjallað um helstu fréttir vikunnar. Rætt var m.a. um frestun verkfalla í verkalýðsmálum, áskorun kvenmanna í pólitík, sláandi...

Einn áfangi í einu í stað margra

0
„Það eru deildirnar sem bera ábyrgð á kennslunni. Ef einhver ætlar að fara í lotukerfi þá er það deildin sem ákveður það,“ segir Guðrún...
Pixabay

Kannaðu afnýlenduvæðingu á nýju ári með RIKK

0
Fyrirlestrarröð RIKK - Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum vorið 2023 beinir sjónum sínum að afnýlenduvæðingu. Afnýlenduvæðing í er sett í víðu samhengi við kvenna- og kynjafræði,...
Hálftómt lesrými í Gimli Mynd: Sæunn Valdís

Er lesrými besta nýtingin á plássi háskólans?

0
Það eru margar klukkustundirnar sem háskólanemar rýna í lesefni og skrifa ritgerðir en nýta þeir lesrými í háskólanum til þess? Er plássið betur nýtt...

Fyrsta verk nýrrar List– mílu komið upp á Háskólatorgi

0
Á Háskólatorgi má sjá nýtt verk á einum mest áberandi stað háskólans. Það er verkið Hekla 1886-1987 eftir Georg Guðna Hauksson en það er...

Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur

0
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...