Fréttir
Heim Fréttir
Hrina innbrota á Stúdentagörðum
Margir nemendur sem búa á Stúdentagörðum finna fyrir óöryggi, þar sem löng hrina af innbrotum og þjófnaði hefur átt sér stað í háskólaíbúðunum.
Alveg síðan...
Bænaherbergi í HÍ, jákvæð þróun í átt að fjölbreytileika og trúfrelsi
Í Háskóla Íslands stendur til boða bænaherbergi í Aðalbyggingu skólans sem er aðgengilegt öllum nemendum og kennurum. Herbergið er friðsælt rými fyrir þá sem...
Námsleiðir og framtíðin- Hvernig taka nemendur ákvörðun ?
Val á námsleið er ein stærsta ákvörðun sem ungt fólk stendur frammi fyrir. Sumir finna strax hvað hentar þeim, á meðan aðrir þurfa að...
Stefan Sand Groves stjórnar Háskólakórnum í haust
Stefan Sand Groves hefur þetta haustið tekið tímabundið við sem kórstjóri háskólakórsins.
Háskólakórinn er sameiginlegur kór allra háskóla höfuðborgarsvæðisins sem býður upp á fjölbreytta dagskrá....
Tunga og tengsl
Sérstök áhersla er lögð á atvinnumál og undirbúning nemenda Háskóla Íslands fyrir þátttöku á vinnumarkaði á Atvinnudögum Háskóla Íslands sem standa yfir til...
Mikil viðhöfn að flytja heila stofnun í hús íslenskra fræða
Menningararfur Íslendinga flyst yfir í hús íslenskra fræða sem er hannað til að þola allskyns hamfarir.
Einhverjar tafir urðu á afhendingu hússins en spennandi tímar...
„Björgunarsveit mögulega besta ákvörðun lífs þíns“
„Ég þarf ekki að mæta, ég vil mæta“, segir Ísabella Sól Gunnarsdóttir, læknanemi, þegar hún er spurð hvað hún þurfi að eyða miklum tíma...
Nýr kafli í Sögu Menntavísindasviðs
Menntavísindasvið Háskóla Íslands er á tímamótum þar sem það flytur brátt í nýtt húsnæði. Við þessa breytingu mun öll starfsemi sviðsins sameinast á háskólasvæðinu....
Góð ráð fyrir lokaprófin: „Við græðum ekkert á því að vaka heilu næturnar og...
„Í háskólanámi er ekkert hægt að læra bara korter í próf” segir Kristjana Mjöll Sigurðardóttir náms- og starfsráðgjafi, en blaðamaður settist niður með henni...
Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...














