Fréttir

Heim Fréttir
Katrín Björk Kristjánsdóttir stóð að framkvæmd könnunarinnar

70% stúdenta finna sig knúin til að vinna með námi

0
Stúdentar þurfa að vinna með námi til að ná endum saman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Stúdentaráðs um fjárhagsstöðu stúdenta, hvort sem þau taka námslán...
Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

0
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...

Röskva og Vaka – Breikkar háskólaupplifunina að taka þátt í stúdentapólitíkinni

0
,,Vinir mínir drógu mig inn í þetta og maður kynnist bara svo ótrúlega mikið af nýju fólki" segir Katla Ólafsdóttir oddviti Röskvu í stúdentaráði....

Ninja stal senunni á Háskólatorgi – krúttlegasta streitulosunin í prófatíðinni

0
Það var ekki leiðinlegt á Háskólatorgi síðastliðinn miðvikudag þegar hundurinn Ninja, fjögurra ára golden retriever, leyfði háskólanemum að knúsa sig og klappa. Ninja er...

„Ég held að fólk sé búið að fatta að það getur gert svo mikið...

0
Stúdentafréttir HÍ · „Ég held að fólk sé búið að fatta að það getur gert svo mikið með þessari gráðu" Vaxandi áhugi á heilsueflingu og...

„Ég hef tekið á mig verkin til þess að komast í stofuna eða á...

0
Miklar áskoranir eru til staðar í flestum byggingum skólans fyrir nemendur og starfsfólk sem nota hjólastól eða eru hreyfihömluð. Styrmir Hallsson og Röskva hafa...

Stúdentaráð vill að samgöngupassar fyrir námsmenn verði fjármagnaðir

0
Stúdentaráð krefst að samgöngupassar fyrir námsmenn af evrópskri fyrirmynd verði fjármagnaðir í yfirlýsingu sem gefin var út á dögunum. Einnig krefst ráðið aukinna...

Framkvæmdir í Gimli

0
Áætluð verklok á framkvæmdum í Gimli eru í lok febrúar. Síðastliðinn laugardag voru tvö ár síðan mikið vatnstjón varð á jarðhæð Háskólatorgs og Gimli....

Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

0
Menningarhúsið Bíó Paradís stendur þessa dagana fyrir þýskum kvikmyndadögum en dagarnir standa yfir frá 24. febrúar til 5. mars. Í viðtali við blaðamenn segir...
Úr pallborðsumræðu, nöfn frá vinstri. Pia Hansson, Magnea Marinósdóttir, Kári Hólmar Ragnarsson, Guðmundur Hálfdánarson og Þórir Jónsson Hraundal.

„Illa upplýst umræða getur gert illt verra“

0
"Stúdentar hafa gott að því að taka þátt í allri upplýstri umræðu og þar ættu engin efni að vera undanskilin" sagði Guðmundur Hálfdánarsonar, sem er...