Fréttir

Heim Fréttir

„Ég myndi bara hvetja alla til að nýta sér þessa þjónustu“

0
Mynd tekin af vef Háskóla Íslands.

Ekki nógu margir sem mæta í Háskólaræktina

0
Íþróttahús Háskóla Íslands er staður fyrir nemendur og starfsfólk skólans til þess að stunda líkamsrækt og góða hreyfingu. Húsið býður upp á fjölbreytta möguleika,...

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

0
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...
Ásdís Magnúsdóttir á viðburðinum

Ísland gegn Iceland

0
Ekki er vitað hvenær niðurstöður áfrýjunarnefndar Hugverkastofu Evrópusambandsins liggja fyrir um ógildingu orðmerkisins Iceland sem Evrópusambandsskráningu, en giskað er á að þær liggi fyrir...
Bæna- og hugleiðsluherbergi HÍ

Bæna- og hugleiðsluherbergi HÍ

0
„Ég tel að þetta sé mjög nauðsynlegt herbergi þar sem fólk af öllum trúarbrögðum getur iðkað trú sína, hugað að sinni andlegu hlið og...

Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands

0
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors. Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...
Þórður Örn Arnarson, forstöðumaður sálfræðiráðgjafar

Gríðarleg aðsókn í meðferð við köngulóafælni

0
Að fyllast ótta eða viðbjóði við það að sjá köngulær er eitthvað sem margir kannast líklegast við, en köngulóafælni er fyrirbæri sem færri þekkja,...

Aukin öryggisgæsla á Októberfest

0
Aukin öryggisgæsla er á Októberfest og eru notuð málmleitartæki við inngang hátíðarinnar. Arent Orri J. Claessen, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir öryggisgæslu alltaf verið...
Menntavísindasvið

Menntavísindasvið heimilislaust

0
Menntavísindasvið er svo gott sem heimilislaust um þessar mundir og flakka kennslustundir á milli stofa og bygginga hér og þar í borginni. „Við erum...

Óveður setur strik í reikning ferðamanna: „Kannski er betra að koma í haust eða...

0
Stormur gengur yfir landið í dag og á morgun og hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugular viðvaranir sem taka gildi síðdegis. Raskanir eru á...