Fréttir

Heim Fréttir

Hrina innbrota á Stúdentagörðum

0
Margir nemendur sem búa á Stúdentagörðum finna fyrir óöryggi, þar sem löng hrina af innbrotum og þjófnaði hefur átt sér stað í háskólaíbúðunum. Alveg síðan...
Bænaherbergi opið öllum í kjallara Aðalbyggingarinnar. Stúdentafréttir/Alma Sól Pétursdóttir.

Bænaherbergi í HÍ, jákvæð þróun í átt að fjölbreytileika og trúfrelsi

0
Í Háskóla Íslands stendur til boða bænaherbergi í Aðalbyggingu skólans sem er aðgengilegt öllum nemendum og kennurum. Herbergið er friðsælt rými fyrir þá sem...
Háskóladagurinn verður haldinn 1. Mars

Námsleiðir og framtíðin- Hvernig taka nemendur ákvörðun ?

0
Val á námsleið er ein stærsta ákvörðun sem ungt fólk stendur frammi fyrir. Sumir finna strax hvað hentar þeim, á meðan aðrir þurfa að...

Stefan Sand Groves stjórnar Háskólakórnum í haust

0
Stefan Sand Groves hefur þetta haustið tekið tímabundið við sem kórstjóri háskólakórsins.  Háskólakórinn er sameiginlegur kór allra háskóla höfuðborgarsvæðisins sem býður upp á fjölbreytta dagskrá....

Tunga og tengsl

0
Sérstök áhersla er lögð á atvinnumál og undirbúning nemenda Háskóla Íslands fyrir þátttöku á vinnumarkaði á Atvinnudögum Háskóla Íslands sem standa yfir til...

Mikil viðhöfn að flytja heila stofnun í hús íslenskra fræða

0
Menningararfur Íslendinga flyst yfir í hús íslenskra fræða sem er hannað til að þola allskyns hamfarir. Einhverjar tafir urðu á afhendingu hússins en spennandi tímar...
Ísabella Sól Gunnarsdóttir

„Björgunarsveit mögulega besta ákvörðun lífs þíns“

0
„Ég þarf ekki að mæta, ég vil mæta“, segir Ísabella Sól Gunnarsdóttir, læknanemi, þegar hún er spurð hvað hún þurfi að eyða miklum tíma...

Nýr kafli í Sögu Menntavísindasviðs

0
Menntavísindasvið Háskóla Íslands er á tímamótum þar sem það flytur brátt í nýtt húsnæði. Við þessa breytingu mun öll starfsemi sviðsins sameinast á háskólasvæðinu....

Góð ráð fyrir lokaprófin: „Við græðum ekkert á því að vaka heilu næturnar og...

0
„Í háskólanámi er ekkert hægt að læra bara korter í próf” segir Kristjana Mjöll Sigurðardóttir náms- og starfsráðgjafi, en blaðamaður settist niður með henni...

Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist

0
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...