Fréttir

Heim Fréttir

Aðstaða fyrir frumkvöðla opnar í Grósku

0
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands geta nú sótt um aðstöðu ætlaðri nýsköpunarvinnu í Sprotamýrinni, nýju frumkvöðlasetri Háskóla Íslands í Grósku í Vatnsmýrinni. Samkvæmt verkefnastjóra verkefnisins...

Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

0
Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti.  Viðburðadagskráin er fjölbreytt...

„Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar“

0
"Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar, en einstakir starfsmenn hafa fullan rétt á að setja fram skoðanir sínar og...

Bílastæðaskortur við Eggertsgötu

0
Helena Erla Árnadóttir íbúi á stúdentagörðunum á Eggertsgötu segir "Það er mjög erfitt að fá bílastæði, sérstaklega þegar ég kem heim úr vinnunni fæ...

Mikið um að vera á atvinnudögum Háskóla Íslands

0
Atvinnudagar Háskóla Íslands standa nú yfir og hafa gert síðan 3. febrúar og verða til 7. febrúar. Á þessum dögum er lögð áhersla á...

Klæðaburður á árshátíð SHÍ

0
Stúdentaráð Háskóla Íslands hélt árshátíð síðastliðinn föstudag fyrir alla nemendur skólans. Þema hátíðarinnar var frumsýning og voru gestir hvattir til að klæðast í samræmi...

Fleiri segjast hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á netinu

0
Metoo-bylgjan gæti hafa haft þau áhrif að kynferðislegt áreiti á netinu mælist hærra í rannsóknum nú en það gerði fyrir bylgjuna. Kom þetta fram...

Borð og stólar sem hægt er að stóla á

0
Í Háskóla Íslands er nýr búnaður kominn í flestar kennslustofur Odda. Félagsvísindasvið hefur unnið að umbótum sem eiga að bæta starfsaðstöðu kennara og nemenda....
Kona stendur við eldavél að elda

Virði húsmæðra og heimilisstarfa

0
Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið. Dagný Lind Erlendsdóttir,...
Menntavísindasvið

Verkefnavaka haldin í tíunda skipti

0
Verkefnavaka gegn frestunaráráttu Háskóla Íslands verður haldin í tíunda skipti á bókasafni Menntavísindasviðs, Stakkahlíð. Nemendum HÍ stendur þar til boða að fá einstaklingsmiðaða aðstoð...