Fréttir

Heim Fréttir

Prófessor segir Íslendinga stunda sjálfsblekkingu

0
Prófessor við HÍ og einn fremsti loftslagsvísindamaður heims segist ekki hafa trú á því að næsta loftslagsráðstefna skili miklum árangri. Cop 27 (tuttugasta og...

Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur

0
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...

Nýjasti hluti Stúdentagarða opnar í sögufrægu húsi

0
„Fyrstu hæðir Sögu munu opna núna 10.mars, ef það verða ekki verkbann. Tvær síðustu hæðirnar opna svo 22.mars. Í heildina eru þetta 111 stúdíóíbúðir,“...

,,Ég held að þolinmæðin í samfélaginu sé á þrotum”

0
,,Rannsóknarteymið ætlar að nýta heimasíðuna til þess að birta nýjustu rannsóknir, viðtöl og erindi af fundum og ráðstefnum” segir Dr. Ásta Dís Óladóttir í...

Háskólarígur útkljáður á Októberfest

0
Háskóli Íslands er besti skólinn samkvæmt úrslitum í keppni háskólanna HÍ og HR. Lengi hefur staðið yfir rígur á milli skólanna og í sumar...

Stóra LEGO keppnin — „Skemmtilegast að prófa, reyna, tapa og reyna aftur“

0
Stóra LEGO keppnin var haldin með pompi og prakt í Háskólabíó síðastliðinn laugardag. 20 lið úr grunnskólum víðs vegar um landið tóku þátt. Alls...

Ný námsleið í hjúkrunarfræði brautskráir sína fyrstu nemendur

0
Fyrstu 14 nemendurnir brautskráðust af nýrri námsleið í hjúkrunarfræði í nýafstaðinni brautskráningu frá Háskóla Íslands. Námsleiðin er tveggja ára nám ætlað nemendum sem lokið...

Áttu túrtappa?!

0
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...

„Verið að grafa dýpra í vasa stúdenta“

0
Stúdentaráð gagnrýnir fjársvelti háskólayfirvalda gagnvart Háskóla Íslands í nýrri herferð sinni „Stúdentar gjalda misbresti stjórnvalda“. Herferðin var sett af stað vegna þess að háskólayfirvöld...
Mynd af google

,,Þú verður að byrja hægt og rólega“

0
Skiptar skoðanir eru á áramótaheitum, en hvað finnst einkaþjálfurum í raun og veru um áramótaheit? Fréttamaður ræddi stuttlega við einkaþjálfarann og fyrrum viðskiptafræðinemann Guðjón...