Fréttir

Heim Fréttir

Bjóða upp á félagslegan stuðning fyrir einhverfa

0
Nemendur sem skilgreina sig með einhverfu geta fengið jafningjastuðning í gegnum samkomur Einhuga. Fundirnir eru fjórum sinnum á önn, markmið þeirra er stuðningur og...

Háskóli Íslands í skjóli nætur – „Hann var í ástarsorg held ég“

0
Hvað gerist í skjóli nætur þegar Háskóla Íslands er lokað á kvöldin? Blaðamaður fylgdist með lífinu á háskólasvæðinu, athugaði framboð á matvörum og draugagang...

Dægrastytting háskólanema

0
Hvort sem nemendur æfa íþróttir, leggja stund á tónlistarnám eða eitthvað allt annað þá getur verið meinhollt að loka námsbókunum reglulega og beina athyglinni...

Vísindaferðir nemendafélaga

0
Vísindaferðir nemendafélaga við Háskóla Íslands eru komnar á fullt eftir að takmarkanir vegna Covid eru á bak og burt. Í vísindaferðum sækja nemendur heim fyrirtæki...

Hús íslenskra fræða opnar loks árið 2023

0
„Við gerum ráð fyrir að fá það afhent núna í lok árs. Það hefur tafist um nokkra mánuði. Árnastofnun hyggst hefja flutninga á vormánuðum....
Frískápur Bergþórugötu

Frískápar farsælir

0
Frískápar á Íslandi eru nú orðnir sex talsins en sá nýjasti er hjá Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Sá skápur var opnaður 20. desember 2022 Frískápar...

Málfrelsi á aðeins átta dollara

0
Christian Christensen segist lesa það milli línanna að Elon Musk hafi keypt Twitter, gagngert til þess að grafa undan faglegri blaðamennsku.Hann segir líka að...

Stuð og fjör á fjölskylduhátíð SHÍ

0
Fjölskylduhátíð SHÍ fór fram á laugardaginn í íþróttahúsi HÍ. Hátíðin er skipulögð af fjölskyldunefnd stúdentaráðs háskólans og er einn af nokkrum viðburðum sem nefndin...

„Bara til að vera með belti og axlabönd“ – SHÍ stofnar einkahlutafélag

0
Arent Orri lagði fram tillöguna um stofnun einkahlutafélags.

Ný ríkisstjórn, Trump og lýðræði

0
Stjórnkerfi heimsins standa fyrir umtalsverðum breytingum, ekki síst á Íslandi þar sem að nýtt þing var sett 4. febrúar 2025. Donald Trump hefur einnig...