Fréttir

Heim Fréttir

Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur

0
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...

Inntökupróf í lækna- og tannlæknadeild haldin í fyrsta sinn á Akureyri

0
Stúdentafréttir HÍ · Inntökupróf í lækna- og tannlæknadeild haldin í fyrsta sinn á Akureyri Í fyrsta sinn verða inntökupróf í lækna- og tannlæknadeild HÍ haldin...

Fyrsta hefðbundna febrúarbrautskráningin síðan 2019

0
Kandídatar geta nú tekið á móti skírteinum sínum með vinum og vandamönnum í fyrsta skiptið í febrúarbrautskráningu Háskóla Íslands síðan 2019. Ekki skemmir fyrir...

Félagsleg nýsköpun í brennidepli Þjóðarspegilsins

0
„Er félagsleg nýsköpun eitthvað annað en nýsköpun? Ég myndi halda að það sé erfitt að greina þarna á milli en ég held að það...
Mynd af stöðumæli í boga Háskóla Íslands

Stefnt að gjaldskyldu á bílastæðum Háskóla Íslands

0
Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við...

Malarbílastæðið mun heyra sögunni til

0
Stóra malarbílastæðið fyrir framan Háskóla Íslands mun að öllum líkindum hverfa og verða að grænu svæði í framtíðinni samkvæmt samþykkt háskólaráðs. Kristinn Jóhannesson, sviðsstjóri framkvæmda-...

Frá Búlgaríu í Háskóla Íslands

0
https://youtu.be/u_Z49vLr3gU Georgi Tsonev flutti frá Búlgaríu til Íslands árið 2018, núna stundar hann nám við viðskiptafræði í Háskóla Íslands. En er ekki erfiðara að stunda...

Prófastress, Minecraft jól og meira til

0
Allir sem ganga nú um háskólasvæðið finna líklegast fyrir spennu í loftinu. Hún er svo sannarlega ekki að ástæðulausu því eins og flestum er...
Morgunbar Hámu

Morgunbar Hámu slær í gegn meðal nemenda

0
Nýverið opnaði Morgunbar Hámu og hafa vinsældir hans farið ört vaxandi frá opnun.Morgunbarinn er á Háskólatorgi á sama stað og hin gamalkunni salatbar í...

Klámfíkn mun meira feimnismál hjá konum

0
Eflaust hafa sumir nemendur Háskóla Íslands rekið sig á auglýsingar frá Porn Addicts Anonymous (P.A.A.) á veggjum skólans. P.A.A. eru samtök sem aðstoða einstaklinga...