Fréttir
Heim Fréttir
Ekki verður lengur heimilt að halda sjúkrapróf haustannar í maí
Búið er að fella úr gildi heimild þess að halda sjúkrapróf haustannar í maí. Var það gert á síðasta fundi Háskólaráðs, sem fram fór...
Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...
Hettupeysurnar fara aldrei úr tísku
Sumartíminn endar og skólinn tekur við. Þó að sumarveðrið hafi ekki náð að uppfylla allar væntingar tekur haustið vel við háskólanema. Sólgleraugun eru lögð...
Stúdentar geta fengið listaverk að láni í Norræna húsinu
Artótek Norræna hússins er sniðug lausn fyrir stúdenta sem vilja hafa list á veggjunum heima hjá sér fyrir lítinn sem engan pening. Hægt er að...
Litríkt fargufubað við Stúdentagarða
Fargufuböð eru ein heitasta bylgjan sem nú hefur verið í gangi og bæta þau við flóru útivistarmöguleika sem boði eru á landinu. Fyrirbærið er...
„Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar“
"Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar, en einstakir starfsmenn hafa fullan rétt á að setja fram skoðanir sínar og...
Mikið um að vera á atvinnudögum Háskóla Íslands
Atvinnudagar Háskóla Íslands standa nú yfir og hafa gert síðan 3. febrúar og verða til 7. febrúar. Á þessum dögum er lögð áhersla á...
Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...
Nýtnir stúdentar skiptast á fötum á Háskólatorgi
Skiptifatamarkaður umhverfisnefndar virðist ganga nokkuð vel en sláin er þétt skipuð flíkum um þessar mundir. Sláin er á Háskólatorgi og má grípa með sér...
Með skautana á ísnum og höfuðið í bókunum – Íshokkístjarna í meistaranámi
Kolbrún María Garðarsdóttir, íshokkíkona, segir það vera mikið púsluspil að vera afreksíþróttakona í námi þar sem Háskólinn veiti ekki nægan stuðning fyrir nemendur í...