Fréttir
Heim Fréttir
Stúdentaráð fer fram á endurgreiðslu skrásetningargjalda
Stúdentaráð segir skrásetningargjöld Háskóla Íslands ólögmæt og krefst þess að gjöldin verði endurgreidd níu ár aftur í tímann. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem...
Vísindaferðir nemendafélaga
Vísindaferðir nemendafélaga við Háskóla Íslands eru komnar á fullt eftir að takmarkanir vegna Covid eru á bak og burt.
Í vísindaferðum sækja nemendur heim fyrirtæki...
Búið að opna fyrir umsóknir um námslán
Opið fyrir umsóknir um námslán
Stúdentaráð HÍ hefur tilkynnt að nú geti nemendur Háskóla Íslands sótt um námslán fyrir haustönn 2024.
Hægt er að sækja um...
Afnám tekjutengingar námslána ekki talin vænleg af hagsmunasamtökum stúdenta
Frumvarp um afnám tekjutengingar námslána var á dögunum endurflutt óbreytt frá síðasta þingári. Með breytingunni yrði frítekjumark námsmanna afnumið að fullu, ásamt því að...
Dýrara fyrir nemendur utan af landi að mennta sig
Tillaga Stúdentaráðs HÍ um að þau skuli beita sér fyrir því að inntökupróf í heilbrigðisgreinum verði í boði víðar en í Reykjavík var samþykkt...
Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...
Telja mikilvægt að halda umræðunni um jafnréttismál gangandi
Jafnréttisdagar háskólanna fóru fram á dögunum en markmið þeirra er að stuðla að umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem...
Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...
,,Aldrei borað jafn langt upp í nefið á mér‘‘
Allri staðkennslu var aflýst í Háskólanum frá 8:00 til 13:00 og því var fámennt á göngum skólans. Stúdentakjallarinn opnaði á hefðbundnum tíma en framan...
Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....