Fréttir

Heim Fréttir

Ekki verður lengur heimilt að halda sjúkrapróf haustannar í maí

0
Búið er að fella úr gildi heimild þess að halda sjúkrapróf haustannar í maí. Var það gert á síðasta fundi Háskólaráðs, sem fram fór...

Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur

0
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...

Hettupeysurnar fara aldrei úr tísku

0
Sumartíminn endar og skólinn tekur við. Þó að sumarveðrið hafi ekki náð að uppfylla allar væntingar tekur haustið vel við háskólanema. Sólgleraugun eru lögð...

Stúdentar geta fengið listaverk að láni í Norræna húsinu

0
Artótek Norræna hússins er sniðug lausn fyrir stúdenta sem vilja hafa list á veggjunum heima hjá sér fyrir lítinn sem engan pening. Hægt er að...
Gufubað við Ægisíðu. Ísabella/Stúdentafréttir

Litríkt fargufubað við Stúdentagarða

0
Fargufuböð eru ein heitasta bylgjan sem nú hefur verið í gangi og bæta þau við flóru útivistarmöguleika sem boði eru á landinu. Fyrirbærið er...

„Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar“

0
"Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar, en einstakir starfsmenn hafa fullan rétt á að setja fram skoðanir sínar og...

Mikið um að vera á atvinnudögum Háskóla Íslands

0
Atvinnudagar Háskóla Íslands standa nú yfir og hafa gert síðan 3. febrúar og verða til 7. febrúar. Á þessum dögum er lögð áhersla á...

Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist

0
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...

Nýtnir stúdentar skiptast á fötum á Háskólatorgi

0
Skiptifatamarkaður umhverfisnefndar virðist ganga nokkuð vel en sláin er þétt skipuð flíkum um þessar mundir. Sláin er á Háskólatorgi og má grípa með sér...

Með skautana á ísnum og höfuðið í bókunum – Íshokkístjarna í meistaranámi

0
Kolbrún María Garðarsdóttir, íshokkíkona, segir það vera mikið púsluspil að vera afreksíþróttakona í námi þar sem Háskólinn veiti ekki nægan stuðning fyrir nemendur í...