Fréttir

Heim Fréttir

Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða

0
Stúdentafréttir HÍ · Húsnæðisvandamál Stúdenta Margir háskólanemar glíma við húsnæðisvanda og fjárhagslegt álag. Ivana Yordanova deilir sinni reynslu af því að ná endum saman í...

Eldarnir í Háskóla Íslands

0
Kvikmyndatökulið á vegum framleiðslufyrirtækisins Netop Films var í tökum á kvikmynd í Lögbergi í síðustu viku. Kvikmyndin heitir Eldarnir: Ástin og aðrar hamfarir og...
Samskynjun- Viðmælendur

Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun

0
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...

Rafræn stúdentakort nú í boði

0
Rafræn stúdentakort eru nú í boði. Stúdentakort eru auðkenniskort innan háskólasamfélagsins og SHÍ hefur reddað alls konar afsláttum hjá ýmsum fyrirtækjum og eru nú...
Sigríður Hagalín og Anna Sigríður flytja erindi um skyldur RÚV til íslenska málsins

,,Af hverju finnst þér mikilvægt að kalla fólk eitthvað sem það vill ekki láta...

0
„Það er mikilvægt að mæta fólki af virðingu, miklast ekki um of af sinni eigin afstöðu og hafa fleiri hugmyndir af málinu“, sagði Sigríður...
Mynd af fólki að skemmta sér á Októberfest

„Besta Októberfest hingað til”

0
Útlit er fyrir góðan hagnað af tónlistar og útihátíðinni Októberfest þetta árið og virðist vera að hann verði svipaður og í fyrra. Októberfest SHÍ fór...

Kaffistofu Odda lokað vegna rekstrarhagræðingar

0
Rekstur Kaffistofunnar í Odda hefur ekki staðið undir sér svo nú á að loka henni. Nemendur þurfa því allir að flykkjast á Háskólatorg eftir...

Hver er að horfa? 104 myndavélar vakta Háskóla Íslands

0
Rafræn vöktun á almannafæri er vaxandi hluti öryggiskerfa víða um heim og Háskóli Íslands er þar engin undantekning. Víðtæk notkun öryggismyndavéla á háskólasvæðinu hefur...

Umdeild skrásetningargjöld til umboðsmanns Alþingis

0
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur ákveðið að senda erindi til umboðsmanns Alþingis vegna skrásetningargjalda við skólann en Stúdentaráð segir skrásetningargjöldin ólögmæt og hefur farið fram...

Einn áfangi í einu í stað margra

0
„Það eru deildirnar sem bera ábyrgð á kennslunni. Ef einhver ætlar að fara í lotukerfi þá er það deildin sem ákveður það,“ segir Guðrún...