Fréttir

Heim Fréttir

Flaggað grænu í fjórða sinn

0
Grænfáninn var dreginn að húni Háskóla Íslands í fjórða sinn á dögunum. Skólinn hefur verið Grænfánaskóli síðan í mars 2020. Í því felst...

Vigdísarverðlaunin veitt í þriðja sinn

0
Vigdísarverðlaunin voru veitt í þriðja sinn í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á föstudaginn var. Handhafi verðlaunanna í ár er Anne Carson. Anne er skáld,...

Hopp og HÍ

0
Bíllausi dagurinn var haldinn 22.september síðastliðinn en markmið hans er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur. Rafskútufyrirtækið Hopp tók þátt í bíllausa...

Ritstjóri segir fræðimenn þurfa að stíga fram

0
Fræðimenn þurfa að láta betur í sér heyra í þjóðfélagsumræðunni og veita fjölmiðlum og stjórnmálamönnum aðhald, segir Þórður Snær Júlíusson. Þórður er ritstjóri vefmiðilsins Kjarninn...

„Það má bæta við 100 innstungum á hæð“

0
Innstungur vantar sárlega í Odda, einni af byggingu Háskóla Íslands. Flestir nemendur nota tölvur, spjaldtölvur og jafnvel síma þega þeir glósa, lesa námsefni og stundum...

Alþjóðleg tækifæri fyrir alla

0
Árný Lára Sigurðardóttir, verkefnastjóri Alþjóðasviðs Háskóla Íslands, segir aðsókn í skiptinám hafa aftur aukist eftir Covid-19. Þá séu margvíslegar leiðir sem nemendur geta nýtt...
Ásdís Magnúsdóttir á viðburðinum

Ísland gegn Iceland

0
Ekki er vitað hvenær niðurstöður áfrýjunarnefndar Hugverkastofu Evrópusambandsins liggja fyrir um ógildingu orðmerkisins Iceland sem Evrópusambandsskráningu, en giskað er á að þær liggi fyrir...

Fyrsta verk nýrrar List– mílu komið upp á Háskólatorgi

0
Á Háskólatorgi má sjá nýtt verk á einum mest áberandi stað háskólans. Það er verkið Hekla 1886-1987 eftir Georg Guðna Hauksson en það er...

Félagsleg nýsköpun í brennidepli Þjóðarspegilsins

0
„Er félagsleg nýsköpun eitthvað annað en nýsköpun? Ég myndi halda að það sé erfitt að greina þarna á milli en ég held að það...

Reyna að endurspegla íslenskt tónlistarlíf

0
Ljúfir raftónar sveimuðu um Háskólatorgið þann 12. október síðastliðinn þegar tónlistarkonan KUSK steig á svið við góðar undirtektir. Tónleikarnir voru fyrstu Háskólatónleikarnir á þessu...