Fréttir

Heim Fréttir
Úr pallborðsumræðu, nöfn frá vinstri. Pia Hansson, Magnea Marinósdóttir, Kári Hólmar Ragnarsson, Guðmundur Hálfdánarson og Þórir Jónsson Hraundal.

„Illa upplýst umræða getur gert illt verra“

0
"Stúdentar hafa gott að því að taka þátt í allri upplýstri umræðu og þar ættu engin efni að vera undanskilin" sagði Guðmundur Hálfdánarsonar, sem er...

Aukin öryggisgæsla á Októberfest

0
Aukin öryggisgæsla er á Októberfest og eru notuð málmleitartæki við inngang hátíðarinnar. Arent Orri J. Claessen, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir öryggisgæslu alltaf verið...

Háskóli Íslands í skjóli nætur – „Hann var í ástarsorg held ég“

0
Hvað gerist í skjóli nætur þegar Háskóla Íslands er lokað á kvöldin? Blaðamaður fylgdist með lífinu á háskólasvæðinu, athugaði framboð á matvörum og draugagang...

Stuð og fjör á fjölskylduhátíð SHÍ

0
Fjölskylduhátíð SHÍ fór fram á laugardaginn í íþróttahúsi HÍ. Hátíðin er skipulögð af fjölskyldunefnd stúdentaráðs háskólans og er einn af nokkrum viðburðum sem nefndin...

Lífið á stúdentagörðum: ,,Ég varð ekki var við Krambúðar-Rúnkarann“

0
Lífið á stúdentagörðum Háskóla Íslands Lífið á stúdentagörðum Háskóla Íslands er margbreytilegt og býður upp á einstaka reynslu fyrir bæði stúdenta og aðra íbúa. Arnaldur...

Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

0
Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti.  Viðburðadagskráin er fjölbreytt...
Stefnumót við gervigreind, ráðstefna okt2023

Kennarar gætu nýtt gervigreind en það er allt bannað

0
Kennarar geta nýtt sér gervigreindina við að skipuleggja kennsluna í grunnskólum en það er allt bannað. Þetta kom fram í erindi Ragnars Þórs Péturssonar...
Mygla í lögbergi

Mygla í kjallara Lögbergs

0
Starfsmenn Háskólans fengu tölvupóst frá rekstrarstjóra Félagsvísindasviðs í byrjun nóvember um að mygla hefði fundist í kjallara Lögbergs og eru sérfræðingar búnir að einangra...

Óveður setur strik í reikning ferðamanna: „Kannski er betra að koma í haust eða...

0
Stormur gengur yfir landið í dag og á morgun og hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugular viðvaranir sem taka gildi síðdegis. Raskanir eru á...

Flaggað grænu í fjórða sinn

0
Grænfáninn var dreginn að húni Háskóla Íslands í fjórða sinn á dögunum. Skólinn hefur verið Grænfánaskóli síðan í mars 2020. Í því felst...