Fréttir

Heim Fréttir

Hrina innbrota á Stúdentagörðum

0
Margir nemendur sem búa á Stúdentagörðum finna fyrir óöryggi, þar sem löng hrina af innbrotum og þjófnaði hefur átt sér stað í háskólaíbúðunum. Alveg síðan...

Málfrelsi á aðeins átta dollara

0
Christian Christensen segist lesa það milli línanna að Elon Musk hafi keypt Twitter, gagngert til þess að grafa undan faglegri blaðamennsku.Hann segir líka að...

„Planið er einfalt. Fara í allar sundlaugar landsins.“

0
Að ná átján ára aldri hefur ýmsar breytingar í för með sér en ekki allar þeirra eru jákvæðar. Eitt af því sem breytist þegar...

Myglan í Lögbergi farin að hafa áhrif á heilsu nemenda, „Þegar maður er viðkvæmur...

0
Stúdentafréttir HÍ · Myglan í Lögbergi farin að hafa áhrif á heilsu nemenda Mygla fannst í kjallara Lögbergs í fyrra og hafa sérfræðingar einangrað kjallarann....

Von í bland við örvæntingu á landsfundi Ungra umhverfissinna

0
Lífsgleði, bjartsýni og von er eitt af því sem einkennir æskuna. Félagar hjá Ungum umhverfissinnum þurftu hins vegar að halda sig alla við til...
Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

0
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...

Ninja stal senunni á Háskólatorgi – krúttlegasta streitulosunin í prófatíðinni

0
Það var ekki leiðinlegt á Háskólatorgi síðastliðinn miðvikudag þegar hundurinn Ninja, fjögurra ára golden retriever, leyfði háskólanemum að knúsa sig og klappa. Ninja er...

„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar bækur og bókabönn

0
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....
Morgunbar Hámu

Morgunbar Hámu slær í gegn meðal nemenda

0
Nýverið opnaði Morgunbar Hámu og hafa vinsældir hans farið ört vaxandi frá opnun.Morgunbarinn er á Háskólatorgi á sama stað og hin gamalkunni salatbar í...

Tóku sig bara til og stofnuðu nýtt nemendafélag

0
Fjölmargar námsbrautir einkum á framhaldstigi hafa ekkert nemendafélag en tveir meistaranemar í Alþjóðasamskiptum ákváðu á dögunum að láta slag standa og stofna nýtt nemendafélag...