Fréttir
Heim Fréttir
Einn áfangi í einu í stað margra
„Það eru deildirnar sem bera ábyrgð á kennslunni. Ef einhver ætlar að fara í lotukerfi þá er það deildin sem ákveður það,“ segir Guðrún...
Hrekkjavakan styrkir samfélag íbúa á stúdentagörðum
Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg á fjölskylduíbúðum Félagsstofnunar stúdenta við Eggertsgötu í dag. Vegna takmarkana vegna COVID19 heimsfaraldursins hefur ekki verið hægt að halda upp...
Áttu túrtappa?!
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...
Flaggað grænu í fjórða sinn
Grænfáninn var dreginn að húni Háskóla Íslands í fjórða sinn á dögunum. Skólinn hefur verið Grænfánaskóli síðan í mars 2020. Í því felst...
Kaffihúsaspjall við Q-félagið
Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og...
Rafræn stúdentakort nú í boði
Rafræn stúdentakort eru nú í boði. Stúdentakort eru auðkenniskort innan háskólasamfélagsins og SHÍ hefur reddað alls konar afsláttum hjá ýmsum fyrirtækjum og eru nú...
Fyrsta hefðbundna febrúarbrautskráningin síðan 2019
Kandídatar geta nú tekið á móti skírteinum sínum með vinum og vandamönnum í fyrsta skiptið í febrúarbrautskráningu Háskóla Íslands síðan 2019.
Ekki skemmir fyrir...
Nám 140% vinna miðað við ECTS-einingakerfið
Námsálag nemenda getur verið gríðarlegt. Gera má ráð fyrir að á bak við hverja einingu liggi allt að 30 vinnustundir sem gera 56,25 klukkustundir...
Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp
Á vefsíðunni Kennarastofan.is er að finna nýtt hlaðvarp tileinkað skólastarfi á tímum Covid-19. Þorsteinn Sürmeli nemi við menntavísindasvið hefur umsjón með hlaðvarpinu en þættirnir...
Réttir á afslætti og allt nýtt í Hámu
Háma nýtir sér ýmsa ólíka þætti til að sporna við matarsóun.
Fyrst og fremst er passað að halda innkaupum í hófi og nýta allar...