Fréttir
Heim Fréttir
Óboðinn gestur hreiðrar um sig á Stúdentagörðum
Fjölmargir einstaklingar hafa hvergi húsaskjól í borginni. Hefur það leitt til þess að einhver leitar ítrekað skjóls í sameign á stúdentagörðum. Kurr er í...
Klæðaburður á árshátíð SHÍ
Stúdentaráð Háskóla Íslands hélt árshátíð síðastliðinn föstudag fyrir alla nemendur skólans. Þema hátíðarinnar var frumsýning og voru gestir hvattir til að klæðast í samræmi...
Nám 140% vinna miðað við ECTS-einingakerfið
Námsálag nemenda getur verið gríðarlegt. Gera má ráð fyrir að á bak við hverja einingu liggi allt að 30 vinnustundir sem gera 56,25 klukkustundir...
Mikið um að vera á atvinnudögum Háskóla Íslands
Atvinnudagar Háskóla Íslands standa nú yfir og hafa gert síðan 3. febrúar og verða til 7. febrúar. Á þessum dögum er lögð áhersla á...
Félagsleg nýsköpun í brennidepli Þjóðarspegilsins
„Er félagsleg nýsköpun eitthvað annað en nýsköpun? Ég myndi halda að það sé erfitt að greina þarna á milli en ég held að það...
Hetjur og illmenni á árshátíð Röskvu
Árshátíð stúdentahreyfingarinnar Röskvu fer fram um næstu helgi. Það verður ekki laust við hrekkjavöku blæ á árshátíðinni, sem fer fram rúmri viku fyrir hrekkjavöku,...
Íslenska ríkið styrkir prófessorsstöðu
Alþingi samþykkti þann 18. nóvember að íslenska ríkið styrki fyrrum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, í nýju prófessorsstöðu hans við Háskóla Íslands. Samkvæmt nefndaráliti...
Klámfíkn mun meira feimnismál hjá konum
Eflaust hafa sumir nemendur Háskóla Íslands rekið sig á auglýsingar frá Porn Addicts Anonymous (P.A.A.) á veggjum skólans. P.A.A. eru samtök sem aðstoða einstaklinga...
„Greyin, sem eru að kaupa hjá okkur lögfræðibækurnar!“
Með haustinu kemur nýtt skólaár og nýju skólaári fylgir nýtt námsefni. Nú þegar haustönnin er komin af stað og flestir stúdentar farnir að leggjast...
Með skautana á ísnum og höfuðið í bókunum – Íshokkístjarna í meistaranámi
Kolbrún María Garðarsdóttir, íshokkíkona, segir það vera mikið púsluspil að vera afreksíþróttakona í námi þar sem Háskólinn veiti ekki nægan stuðning fyrir nemendur í...